Íþróttamenn ársins 2017
Ein kona og einn karlmaður fá titlana íþróttakarl og íþróttakona Garðabæjar 2017. Á tímabilinu 28. desember til og með 2. janúar getur þú tekið þátt í valinu með því að velja þann og þá sem þér líst best á hér fyrir neðan. Tilkynnt verður um kjör íþróttakarls og -konu Garðabæjar sunnudaginn 7. janúar 2017, kl. 13.00 í fimleikasalnum í Ásgarði. Þar verða einnig veittar viðurkenningar vegna íþrótta- og æskulýðsstarfs.
Vefkosning - íþróttamenn Garðabæjar 2017 - vefkosningu lokið
Karlmenn
Eftirfarandi karlmenn eru tilnefndir sem íþróttamaður Garðabæjar 2017.
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Guðjón Baldvinsson
- Guðmundur Karl Þorgrímsson
- Pétur Fannar Gunnarsson
- Tómas Þórður Hilmarsson
Sjá umfjöllun um alla tilnefnda karlmenn á einni síðu.
Konur
Eftirfarandi konur eru tilnefndar sem íþróttamaður Garðabæjar 2017.
- Andrea Sif Pétursdóttir
- Freydís Halla Einarsdóttir
- Helena Rut Örvarsdóttir
- Irma Gunnarsdóttir
- Kristín Valdís Örnólfsdóttir
- Margrét Jóhannsdóttir
Sjá umfjöllun allar tilnefndar konur á einni síðu
Taktu þátt í valinu
Vefkosning - íþróttamenn Garðabæjar 2017 - vefkosningin stendur yfir frá 28. desember til og með 2. janúar 2017.